Fréttir

Sumarlokun SLF

Lokað er á skrifstofum frá 17.júlí - 8.ágúst 2023.
Lesa meira

Fjórða sumarið í röð verður sumarverkefni fyrir fullorðið fólk

Lesa meira

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti SLF 2023

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023. Við þökkum landsmönnum veittan stuðning og óskum vinningshöfum innilega til hamingju.
Lesa meira

Staða aðstoðarmanns þjálfara laus til umsóknar

Fjölbreytt starf á Æfingastöðinni laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er 1.júlí 2023.
Lesa meira

Aðalfundur SLF

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, þriðjudaginn 20. júní kl. 17:00.
Lesa meira

Æfingastöðin - Lokun vegna námsferðar starfsfólks

Vegna námsferðar starfsfólks verður Æfingastöðin lokuð dagana 2.- 7. júní 2023.
Lesa meira

Bergljót Borg nýr framkvæmdarstjóri

Bergljót Borg tekur við stöðu framkvæmdarstjóra Styrktarfélagsins í ágúst næstkomandi en Vilmundur Gíslason lætur af störfum vegna aldurs eftir farsæl 25 ár í starfi.
Lesa meira

Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023

Gefðu gleði í sumargjöf! Sala er hafin í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023. Happdrættismiðinn er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF og í afgreiðslunni hjá okkur við Háaleitisbraut.
Lesa meira

Fundur með Gæða- og eftirlitsstofnun, verkferlar og fræðsluáætlun

Lesa meira

Yfirlýsing vegna atviks sumarið 2022

Lesa meira