Fréttir

Spilagjöf til Reykjadals

Ólafur Orri Pétursson, Inga Steinunn Ólafsdóttir og Kristján Jóhannsson komu og færðu Reykjadal veglegt spilasafn að gjöf á dögunum.
Lesa meira

Reykjadalur í Stundinni Okkar

Flottur hópur krakka á aldrinum 8 - 11 ára sem koma reglulega í sumar - og helgardvöl í sumarbúðirnar okkar í Reykjadal keppa í æsispennandi liðakeppni í Stundinni Okkar sunnudaginn 17. febrúar. Upptökur voru í Reykjadal 7. febrúar og voru tíu krakkar sem mættu til leiks.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um sumardvöl er til 1. febrúar

Við minnum á að umsóknarfrestur um sumardvöl í Reykjadal fyrir árið 2019 er til 1. febrúar næstkomandi. Hægt er að sækja um 6 - 13 daga dvöl.
Lesa meira

Stefán Konráðsson starfsmaður er fallinn frá

Lesa meira

Kiwanisklúbburinn Mosfell færir Reykjadal nýjan sláttutraktor

Kiwanisklúbburinn Mosfell færði Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra sláttutraktor að gjöf nú á dögunum. Traktorinn er kærkomin gjöf en hann mun verða vel nýttur í Reykjadal á sumrin. Sláttutraktorinn er afrakstur sælgætissölu Mosfells fyrir jólin 2018.
Lesa meira

Reykjadalur fær jólastyrk Mannvits

Verkfræðistofan Mannvit færði Reykjadal jólastyrk sinn fyrir jólin 2018. Styrkveitingin kemur í stað jólakorta fyrirtækisins. Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður Reykjadals, tók við styrknum fyrir hönd Reykjadals núna í upphafi nýársins. Styrkurinn verður nýttur í endurbætur á útisvæði sumarbúðanna en framkvæmdir eru þegar hafnar
Lesa meira

Færðu Reykjadal styrk í stað þess að senda út jólakort

Attentus ráðgjafaskrifstofa ákvað fyrir jólin 2018 að veita sumarbúðunum okkar í Reykjadal styrkveitingu. Styrkveiting þessi kemur í stað þess að fyrirtækið kaupi og sendi út jólakort.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstarf í Reykjadal

Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst. Einnig stendur til boða að taka helgarvaktir yfir vetrartímann. Starfsmenn eru um 50 talsins og vinna á tvískiptum vöktum. Ekki er gerð krafa um menntun en áhugi er auðvitað skilyrði.
Lesa meira

Vinningstölur úr happdrætti birtar 28. desember

Dregið var út úr jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 24. desember síðastliðinn. Vinningstölur verða birtar hér á heimasíðunni þann 28. desember síðdegis
Lesa meira

Æfingastöðin er farin í jólafrí

Lesa meira