Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2024

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

 

Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra boðar til aðalfundar félagsins. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 20. júní, kl. 17:00.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 4. gr. í skipulagsskrá Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra

 

Auglýst er eftir framboðum í stjórn og framkvæmdarráð. Framboðum má skila í tölvupósti til framkvæmdastjóra SLF á netfangið bella@slf.is.

 

Fyrir hönd stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra,  

Bergljót Borg
Framkvæmdastjóri SLF