Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar

Í dag er Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar. Hluti af okkar frábæru sjúkraþjálfurum á Æfingastöðinni stillti sér upp í tilefni dagsins. Innilega til hamingju með daginn sjúkraþjálfarar!