Valrós ný í framkvæmdaráð og stjórnin óbreytt

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra var haldinn í gær. Ársreikningur og skýrsla stjórnar voru samþykkt samhljóða. Valrós Sigurbjörnsdóttir iðjuþjálfi á Æfingastöðinni var kjörin í framkvæmdaráð. Valrós hefur starfað á Æfingastöðinni í yfir þrjátíu ár.. Að öðru leyti helst stjórn og framkvæmdaráð óbreytt:

Í stjórn Styrktarfélagsins sitja:

Hörður Sigurðsson, formaður

Baldvin Bjarnason, varaformaður

Dögg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi

Bryndís Snæbjörnsdóttir, meðstjórnandi

Jórunn Edda Óskarsdóttir, meðstjórnandi.

 

Framkvæmdaráð:

Bryndís Snæbjörnsdóttir                            

Steinunn Lorenzdóttir              

Hörður Sigurðsson                    

Baldvin Bjarnason  

Gerður Aagot Árnadóttir

Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir

Alda Róbertsdóttir

Helga Jóhannsdóttir

Svava Árnadóttir

Auðbjörg Steinbach

Kosin í júní 2018

Andrés Páll Baldursson                             

Guðbjörg Eggertsdóttir           

Valrós Sigurbjörnsdóttir

Sturla Þengilsson                     

Theodór Karlsson