Gleðileg jól: Lokað til 3. janúar

Skrifstofa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður lokuð á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur 3. janúar. Starfsfólk Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Æfingastöðvarinnar óskar skjólstæðingum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.