Mögulegt að sinna sjúkraþjálfun sem ekki getur beðið

Við vekjum athygli á því að við höfum heimild til að veita sjúkraþjálfun sem ekki getur beðið m.a. sjúkraþjálfun fyrir ungabörn með ósamhverfu í hálshreyfingum. Við getum veitt þessa þjónustu með skilyrðum og hvert tilfelli er metið fyrir sig. Vinsamlegast sendið fyrirspurn til Kolbrúnar yfirsjúkraþjálfara kolla@slf.is