Opið fyrir umsóknir í helgardvöl

Búið er að opna fyrir umsóknir í helgardvöl í Reykjadal veturinn 2022-2023. Aðeins þarf að fylla umsókn út einu sinni sem gildir bæði fyrir haust og vor. Aldursbil gestar er 8-25 ára og raðað er í hópa eftir aldri með það að leiðarljósi að öll geti eignast vini. Miðað er við að hver gestur fái eina dvöl að hausti og eina að voru.

Hér er hægt að sækja um