Umsókn um sumarstarf hjá Reykjadal 2023

Langar þig til að skapa ævintýri í sumar?

Skemmtilegastu sumarminningarnar gerast í Reykjadal! Við leitum að ábyrgðarfullu og drífandi fólki til að starfa í sumarbúðum Reykjadals ýmist í Mosfellsdal og Skagafirði.

Þetta er tilvalið tækifæri til að öðlast reynslu og taka þátt í skemmtilegu sumarstarfi. Við leitum að fólki sem hefur áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

Starfsumsókn og frekari upplýsingar um starfið má nálgast hér:

https://www.slf.is/is/reykjadalur/saekja-um/umsokn-um-sumarstarf-i-sumarverkefnum-reykjadals