Vetrarstarf Reykjadals hefur göngu sína á ný

Vetrarstarf Reykjadals hefst aftur í febrúar. Fyrsti hópurinn er væntanlegur í helgardvöl í Reykjadal 4. - 6. febrúar ásamt því að Jafningjasetrið hefur göngu sína á ný. Gestir fá sendan úthlutunarpóst mjög fljótlega. Við getum ekki beðið eftir því að fá líf og fjör í dalinn!