- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Félagar er námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri (7-12) sem eru með frávik í félagsfærni og þurfa hvatningu og þjálfun til að auka færni meðal jafnaldra.
Markmið: |
|
Námskeiðslýsing: |
Áhersla er lögð á þátttöku og jákvæð samskipti í gegnum samvinnu, hópleiki og fínhreyfiverkefni. Frávik í félagsfærni og mat iðjuþjálfa í samvinnu við foreldra er forsenda þátttöku. 4-6 börn í hóp og er skipt eftir aldri. |
Staður: |
Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13 |
Tími: |
1x í viku, 75 mínútur í senn, 10 skipti. Námskeið á vor- og haustönn. |
Umsjón: |
Iðjuþjálfar |