Karfan þín

Karfan er tóm.

Líkamsrækt fyrir nema í framhaldsskóla

Hópþjálfun fyrir framhaldsskólanema á starfsbraut sem þurfa á styrktar-, úthalds og liðleikaþjálfun að halda.

Markmið:

  • Efla grófhreyfifærni, þol og styrk
  • Efla þátttöku og leikgleði í  hóp
  • Efla sjálfstraust og sjálfstæði í líkamsræktarsal
  • Stuðla að vellíðan með hreyfingu

Námskeiðslýsing:
Lögð er áhersla á styrktarþjálfun, þolþjálfun, liðleikaþjálfun ásamt leikjum og hópefli. Einnig er höfð samvinna við þá sem sinna íþróttum og líkamsrækt í skólum þátttakenda.

Hámark 8  þátttakendur eru í hverjum hóp.

Staður:
Tækjasalur Æfingastöðvarinnar, Háaleitisbraut 13

Tími:
1x í viku,  45 mínútur í senn.

Námskeið á haust- og vorönn.

Umsjón:
Jórunn Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfari.

Til baka í yfirlit yfir hópa