- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Þjálfun í hóp í sundlaug, ætlað börnum frá 0-6 ára sem eru með þroskaskerðingu og/eða hreyfihömlun.
Markmið: |
|
Námskeiðslýsing: |
Foreldri eða stuðningsaðili fer með barninu ofan í laugina. Þeir sem ekki hafa tök á að fara ofan í laug er velkomið að fylgjast með af sundlaugarbakkanum í samráði við þjálfara. Ætlast er til að börnin séu í sundbleium/lokuðum sundbuxum undir sundfötum. Þjálfun er miðuð að getu hvers og eins og fer fram í gegnum leik þar sem áhersla er lögð á samveru, samskipti, skynjun og vellíðan.
|
Staður: |
Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13.
|
Tími: |
1x í viku, 30-40 mínútur í senn í lauginni. |
Umsjón: |
Sjúkraþjálfarar Rósa Guðsteindóttir
|