Fréttir

Forseti Íslands heimsótti Reykjadal

Það stóð mikið til í Reykjadal síðastliðinn mánudag því sjálfur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kom í heimsókn. Það voru þrír af gestum Reykjadals sem buðu forsetanum að koma að skoða sumarbúðirnar. Þeir fengu starfsmann Reykjadals til þess að senda forsetanum bréf fyrir þeirra hönd.
Lesa meira

Vinningstölur í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2017

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2017. Vinningar komu á eftirtalin númer:
Lesa meira

Molar úr starfseminni í maí

Sumarstarfsemin í Reykjadal er komin á fullt og myndir úr starfinu er að finna í nýju tölublaði Mola. Einnig er rætt við S. Hafdísi Ólafsdóttur sjúkraþjálfa á Æfingastöðinni um Thai chi þjálfun sem hún býður upp á.
Lesa meira

Kínverskt Thai chi á Æfingastöðinni

„Tai chi er mjög góð jafnvægisþjálfun og eykur stöðugleika og samhæfingu,“ segir S. Hafdís Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari á Æfingastöðinni. Hún hefur boðið einstaklingum með Parkinsonsjúkdóm upp á Tai chi þjálfun vetur.
Lesa meira

Sumarlokun 17. júlí til 7. ágúst

Æfingastöðin verður lokuð 17. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa.
Lesa meira

Skert starfsemi á föstudag vegna vinnustofu um CP eftirfylgni

Starfsemi á Æfingastöðinni verður skert á föstudaginn kemur, 12. maí, vegna vinnustofu sem er haldin í tengslum við CP eftirfylgni.
Lesa meira

Mikilvægt að grípa strax inn í vegna ósamhverfu í hálshreyfingum ungbarna

Ósamhverfa í hálshreyfingum ungabarna er ekki óalgeng. Ef gripið er inn í nógu snemma er í flestum tilfellum hægt að leiðrétta ósamhverfu með viðeigandi örvun.
Lesa meira

Fjallað um þjálfun Parkinsonsjúkra í nýju tölublaði Mola

Í nýju tölublaði Mola er fjalla um þjálfun einstaklinga með Parkinsonsjúkdóm og dularfullt nýtt leiktæki sem verður tekið í notkun í sumar í Reykjadal.
Lesa meira

Þú getur tekið þátt í að gera sumarið ógleymanlegt

Sala á sumarhappdrættismiðum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er hafin. Ágóði af sölunni gengur til sumarbúðanna í Reykjadal sem Styrktarfélagið á og rekur. Með kaupum á miðanum styður þú starfsemina í Reykjdal og tekur þannig þátt í að gera sumarið ógleymanlegt!
Lesa meira

Molar úr starfinu í apríl

Molar úr starfi SLF, Æfingastöðvarinnar og Reykjadals í apríl 2017.
Lesa meira