05.12.2018
Stekkjastaur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra árið 2018 en hann var afhjúpaður við tendrun Oslóartrésins á Austurvelli sunnudaginn 2. desember. En Stekkjastaur fer víða og stundum yfir Atlandshafið ef þess er þörf, en hann fær einnig að njóta sín í góðum hópi bræðra sinna á sameiginlega jólatré norrænu sendiráðanna í Berlín þetta árið. Stekkjastaur er seldur frá 5.-19. desember og mun allur ágóðinn renna til Æfingastöðvarinnar.
Lesa meira
04.12.2018
Afhending Kærleikskúlunnar 2018 mun fara fram á Kjarvalsstöðum miðvikudaginn 5. desember kl. 11. Kærleikskúla ársins er eftir Elínu Hansdóttur og ber heitið Terrella. Eliza Reid forsetafrú verður gestgjafi á afhendingunni.
Lesa meira
04.12.2018
Elín Hansdóttir er listamaður Kærleikskúlunnar árið 2018. Kúlan ber heitið Terrella og er allur ágóði af sölu hennar til styrktar sumar - og helgardvalarstaðinn í Reykjadal.
Kúlan verður seld í búðum víðsvegar um land og á netverslun Styrktarfélagsins: www.kaerleikskulan.is
Sölutímabilið er frá 5. - 19. desember.
Lesa meira
06.11.2018
Sala á jólahappdrættismiðum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er hafin en ágóðinn af sölunni rennur til Æfingastöðvarinnar.
Lesa meira
17.10.2018
Rebekkustúkan nr. 4, Sigríður, I.O.O.F. færði Æfingastöðinni Motomed Viva2 æfingahjól á dögunum
Lesa meira
22.08.2018
Frestur til að sækja um í vetrardvölina í Reykjadal lýkur 1. september
Lesa meira
19.06.2018
Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Vinningar komu á eftirtalin númer:
Lesa meira
22.05.2018
Hörður Sigurðsson var kjörinn formaður stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn föstudag, 18. maí. Baldvin Bjarnason fráfarandi stjórnarformaður tilkynnti að hann ætlaði að láta af stöðu stjórnarformanns enda hafi hann náð þeim markmiðum sem hann setti sér þegar hann varð formaður stjórnar.
Lesa meira