Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Sumarlokun 16. júlí - 7. ágúst

Æfingastöðin verður lokuð frá 16. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa. Við óskum skjólstæðingum og aðstendum þeirra gleðilegs og gæfuríks sumars.
Lesa meira

Starfsmenn Össurar vinna í Reykjadal þriðja árið í röð

Um fimmtíu starfsmenn Össurar tóku til hendinni í Reykjadal síðatliðinn föstudag. Þetta er þriðja árið í röð sem starfsfólk Össurar gefur Reykjadal heilan vinnudag og kemur til að sinna ýmiss konar viðhaldi.
Lesa meira

Við leitum að iðjuþjálfa í fullt starf

Við hjá Æfingastöðinni leitum að öflugum iðjuþjálfa í 100% starf. Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góð samskiptahæfni er nauðsynleg. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á starfi með börnum.
Lesa meira

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2018

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, föstudaginn 18. maí kl. 15:00.
Lesa meira

Afþökkuðu afmælisgjafir og gáfu Reykjadal rúmlega hálfa milljón

Hjónin Guðlín Steinsdóttir og Magnús Þór Magnússon héldu upp á 40 ára afmæli sín á dögunum og afþökkuðu gjafir en hvöttu veislugesti til þess að leggja inn á söfnunarreikning Reykjadals.
Lesa meira

Könnun á þjónustu Æfingastöðvarinnar

Þessa dagana stendur yfir könnun á einstaklingsþjónstu Æfingastöðvarinnar. Við á Æfingastöðinni leggjum metnað okkar í að veita faglega og góða þjónustu.
Lesa meira

Sala á sumarhappdrættismiðum er hafin

Sala á sumarhappdrættismiðum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er hafin. Ágóði af sölunni rennur til sumarbúðanna í Reykjadal. Dregið verður í happdrættinu 17. júní næstkomandi.
Lesa meira

Við leitum að aðstoðarmanni sjúkraþjálfara í fullt starf

Við hjá Æfingastöðinni leitum að aðstoðarmanni sjúkraþjálfara í 100% starf frá 7.ágúst 2018. Óskað er eftir öflugum, jákvæðum starfsmanni sem er góður í mannlegum samskiptum og samvinnu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu eða mikinn áhuga á starfi með börnum.
Lesa meira

Ungir Sveinar í Mosfellsbæ styrkja Reykjadal með kótelettukvöldi

Reykjadalur fékk í dag 250 þúsund króna styrk frá Ungmennafélaginu Ungum Sveinum í Mosfellsbæ. Féð er ágóði kótelettusöfnunarkvölds sem félagsskapurinn heldur einu sinni á ári og lætur þannig gott af sér leiða. Gjafaféð verður nýtt til uppbyggingar á útileiksvæði Reykjadals.
Lesa meira

We‘re looking for a kitchen worker in Reykjadalur summer camp

We are looking for a kitchen worker in Reykjadalur summer camp in Mosfellsdalur. We are looking for a responsible, positive, hard working person who is interested in cooking.
Lesa meira