Mastersnemar í HÍ safna fyrir Reykjadal
09.02.2016
Hópur öflugra mastersnema í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur sett af stað söfnunarátakið "Upplifun fyrir alla" þar sem ætlunin er að safna fyrir byggingu viðbótarhúsnæðis í Reykjadal.
Lesa meira