Umsókn í Jafningjasetur Reykjadals

Jafningjasetur Reykjadals hefst aftur þriðjudagskvöldið 22. febrúar. Þá tökum við á móti eldri þátttakendum. Yngri þátttakendum stendur svo til boða að koma tvær helgar í mars.

Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar.

Jafningjasetur Reykjadals er fyrir aldurshópinn 8 ára til 21 árs.

Einnig verður boðið upp á hópastarf fyrir aldurshópinn 21 árs til 35 ára með öðru sniði. 

Sótt er um í Jafningjasetur Reykjadals hér að neðan. Raðað er í hópa í von um að þátttakendur okkar séu með vinum sínum, fái tækifæri á að  eignast nýja vini og séu fremstir meðal jafningja.

Nánar um Jafningjasetrið

Aðsókn mun stýra fjölda heimsókna fyrir hvern og einn. Reynt verður að koma til móts við þarfir allra.

 

Þátttökugjald er 2000 krónur fyrir hverja heimsókn.

Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið reykjadalur@slf.is