Umsókn um dvöl í sumarfríi Reykjadals

Þriðja árið í röð stendur fötluðu fólki á aldrinum 21-35 ára til boða að koma í sumarfrí að hætti Reykjadals. Verkefnið er styrkt af félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu líkt og fyrri ár.

Að þessu sinni er verður boðið upp á fjögurra nátta dvöl í ágúst og september. Þetta er því tækifæri til að lengja sumarfríið og skella sér í síðsumarfrí þar sem Reykjadalsstemningin verður ríkjandi, óvissuferðir, kvöldvökur og fleira skemmtilegt. 

Í ár ætlum við að nýta okkur aðstöðuna okkar í Skagafirði og Mosfellsdal. Umsækjendum er raðað niður í hópa eftir aldri og félagstengslum og verða hóparnir ýmist í Skagafirðri eða Mosfellsdal. Nánari upplýsingar um staðsetningu koma í úthlutunarbréfinu.

Endilega fyllið umsóknarformið samviskusamlega út.

Umsóknarfrestur er föstudagurinn 8.júlí. 

Persónuupplýsingar
þess sem kemur til dvalar
Upplýsingar varðandi fötlun


Heilsufar


T.d. augn- eða eyrnabólgur, ofnæmi, þvagsýkingu eða annað? (Meðhöndlun)
Félagsleg atriði

hvað finnst honum/henni gaman að gera?

Svefnvenjur
Annað
T.d eitthvað varðandi hegðun.