Karfan er tóm.
Happdrættið er einn veigamesti þátturinn í fjáröflunarstarfi félagsins. Happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er tvisvar á ári.
Hægt er að styrkja starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Reykjadals og Æfingastöðvarinnar með kaupum á vörum í vefverslun.
Margir af okkar þekktustu listamönnum hafa frá árinu 2003 lagt starfi í þágu fatlaðra barna og ungmenna lið með gerð Kærleikskúlunnar.
Með því að gerast Vinur Reykjadals styður þú við starfsemi Reykjadals með mánaðarlegu framlagi.
"Magnaðar sumarbúðir!"
"Ég mæli 100% með Æfingastöðinni og er vikilega ánægð með þá þjónustu sem litli drengurinn minn hefur fengið."
"Ef ég mætti ráða þá færi ég þangað á hverjum degi."