Jafningjasetur Reykjadals

Jafningjasetur ReykjadalsJafningjasetur Reykjadals+

Jafningjasetur Reykjadals er nýr valkostur fyrir börn og ungmenni með fötlun og/eða sérþarfir. Jafningjasetrið minnir á félagsmiðstöð þar sem markmiðið er að skemmta sér með jafningjum við frístunda- og tómustundastörf.

Opið veður á laugardögum og sunnudögum frá 10-18 og eitt virkt kvöld í viku. Hugmyndafræði sumarbúðanna í Reykjadal verður í forgrunni og lögð áhersla á að styrkja félagsleg tengsl. Raðað er í hópa í von um að þátttakendur séu með vinum sínum, fái tækifæri til að eignast nýja vini og séu fremstir á meðal jafningja.

Aðsókn mun stýra fjölda heimsókna fyrir hvern og einn. Reynt verður að koma til móts við þarfir allra.

Þátttökugjaldið er 2000 kr. fyrir hverja heimsókn.

Sæktu um strax í dag